Færsluflokkur: Bloggar
Annars er búið að vera massa mikið að gera hjá mér alla síðustu viku það er staddur útlendingur á vegum vinnunnar minnar og er hann undir minni umsjá og verður það þessa vikuna líka erum að fara uppfæra kerfið í Þ.verinu. Helgin snilld Golf, helvítis Eurovision, kosningar, grill humar nautakjöt lambakjöt grænmetisspjót og hellingur af bjór og allskonar alkahóli hittumst nokkrir æskuvinur og eiginkonur eða þeir sem eru giftir og í sambandi. Sunnudagur nett þynnka, golf og besti hringur sem ég hef spilað svo var bara tekið nett chill. Ætlaði að henda inn helling af myndum en þær eru víst allar ónýtar og rugl útí loftið eða ekki birtingahæfar.
Bloggar | 14.5.2007 | 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 8.5.2007 | 08:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Thelma Björk vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.5.2007 | 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá er maður loksins staðinn upp úr veikindum hélt að það mundi aldrei enda fékk svona heiftarlega sýkingu í raddbönd missti meðal annars röddina og fleira fékk enga skýringu hvað þetta væri hjá Dr.Pervertus "hann vildi endilega skoða strákinn" var rassamældur, ýtt í blöðruháls.þefað á milli táa nei djók eina sem hann gerði var að klóra sér í hausnum og segja drullastu heim og undir sæng og farðu að horfa á Greys Anatomy, One Tree Hill, E.R. og The O.C. sem og gerði eins horfði ég á mína menn Liverpool leggja Chelsea að velli sem var alls ekki leiðinlegt vona bara að Liverpool gefi mér góða afmælisgjöf 23.maí þegar þeir mæta AC Milan í úrslitaleiknum sem verður í Aþenu það yrði nú ekki slæm gjöf það en það kemur í ljós eftir nokkra daga. Eins veiktist Saumavélinn mín á mánudaginn (samúðarvekindi) en það voru stutt veikindi særindi í startara hún er kominn í action aftur og slær ekki feilpúst frekar enn fyrri daginn.
Golfmótið á laugardaginn var erfitt en drullugaman, hrikalega erfitt að spila í svona miklu roki en er þokkalega sáttur við mitt spil samt endaði á 26.punktum eða 109 höggum eins var ég gríðarlega sáttur við nýja settið mitt allt að ganga upp hlakka rosalega til í sumar að fara út á völl að spila. Eins skemmdi ekki hollið sem ég var í á laugardaginn það var hrikaleg stemming hjá okkur þrátt fyrir rok og læti úti á velli á laugardaginn mikið hlegið og grínað.
Bloggar | 3.5.2007 | 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta golfmót sumarsins er á laugardaginn 28.04.07 Staðsetning Leirann Keflavík Opna Carlsberg lagt af stað kl. 10:10 ekki frá því að það sé kominn smá spenningur í kallinn verður pottþétt gaman og mikið fjör er í massaholli með þvílíkum spilurum að það hálfa væri nóg. Heimamaðurinn Hilmar Örn Þórlindsson með Skymax settið sitt það verður erfitt að sigra hann enda hefur heyrst að hann hafi sofið núna síðustu dagna útí á golfvellinum í Kef stúterað allar flatir, brautarlegur, grasvöxt, fuglalíf stöðu sólar, mælt hitastig í vötnum við þær brautir sem eru á vellinum, viktað sandmagnið í glompum og mælt möndulsnúning jarðar eins ætlar kóngurinn að mæta með kylfusvein (Eggert Sæm) sem sér til þess að Skymaxkylfurnar séu hreinar og fínar enda hrikalegt sett eins á hann að naga Skyttuna á Bergvíkinni og 11.braut , heyrst hefur að Tigerinn ætli að segja upp samning við Nike og fá sér Skymax Pro Giggidy Gigg 3.74DZX settið. Eins verða Davíð Jón formaður G.L.Í.B (Gleymdi Lyklunum Í Bílnum) hann er Sauðnaut en það er önnur saga. Sigurðar Ragnar hann spilar á hraða ljósins það verður erfitt að fylgja honum en maður reynir sitt besta. Svo má ekki gleyma hollinu sem leggur af stað kl.08:20 össss þar eru 2 heiðursmenn Valsi og Pallsi þekki hina 2 sem spila með þeim ekki rass en það skiftir nú engu. Valsi er víst með sett úr gulli í boði Brimborgar sköftin eru víst með 100 hundrað demöntum hver kylfa sérinnfluttum frá Suður Afríku pokinn frá Gianni Versace með innbyggðu heimabíói 42" flatskjá ferðaklósetti gullskreytt setan auðvitað klósettpappír úr 5000þúsund köllum. Svo Palli litli hann ætlar að reyna að lækka forgjöfina sína á þessu móti hann er með 5.760 í forgjöf og ætlar að reyna að komast niður í 5.755 og er það besta mál.
Bloggar | 26.4.2007 | 09:56 (breytt kl. 10:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Loksins Loksins stórveldið KR vaknað þvílíkur leikur í KR heimilinu í kvöld ekki hægt að segja annað sýndu þvílíkan karakter og tóku þetta á endasprettinum.
Til hamingju KR-ingar nær og fjær
KR-ingar Íslandsmeistarar karla í körfubolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.4.2007 | 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tiger Woods með falda myndavél hrikalega fyndið myndband eins líka gaman að sjá hvað þessi golfsnillingur er með mikinn húmor. Ég verð samt að segja það að ég veit ekki hvernig maður mundi bregðast við ef svona gaur af þessu caliberi mundi labba uppað manni og fá að spila með, en læt fylgja með videóið. Argandi snilld.
Bloggar | 13.4.2007 | 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Glenn Quagmire algjör fagmaður
og ekki má gleyma flugstjóranum.
Bloggar | 13.4.2007 | 09:12 (breytt kl. 09:23) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Var að fá rosa góðar fréttir af litlu frænku minni sem er svo sannarlega að gera góða hluti í tískuheiminum. Thelma Björk er stödd í París og vinnur þar við fatahönnun búin að vera þar síðasta ár og eins eitthvað í Barcelona. Stelpan er bara á leiðinni til Japans í boði útflutningsráðs Íslands til að vera á sýningu þar í landi þetta er rosa heiður fyrir hana að komast þangað og að koma sjálfri sér og sinni vöru á framfæri eins er hún búin að selja slatta af því sem hún er að hanna sem eru höfuðskraut sem eru víst hrikalega hipp í dag, ég er ekki frá því að ég sé bara pínu montinn af litlu frænku. Eins er hægt að sjá afraksturinn í nýja British Vouge maí tímaritinu sem er komið út.
http://www.iqons.com/thelma+bjork
Bloggar | 10.4.2007 | 10:18 (breytt kl. 10:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)